Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sýndarfölsuð skilríki
ENSKA
pseudo document
Samheiti
sýndarskilríki
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Þótt fölsuð skilríki og auðkennasvik uppgötvist oft á ytri landamærunum er baráttan gegn fölsuðum skilríkjum svið sem fellur undir lögreglusamvinnu. Fölsuð skilríki eru sýndarfölsuð skilríki (e. pseudo documents), skilríki sem hafa verið breytifölsuð og skilríki sem hafa verið grunnfölsuð.

[en] While false documents and identity fraud are often detected at the external borders, the fight against false documents is an area covered by police cooperation. False documents are pseudo documents, documents that have been forged and documents that have been counterfeited.

Skilgreining
[en] Pseudo documents comprise a range of documents that have no legal basis, and which are normally not based on any legitimate document. A pseudo document has the appearance of an official document, but is not issued by a legally recognized, existing authority or institution of a state or organisation recognized under international law, and so has no legal validity

https://data.consilium.europa.eu/doc/document/ST-10329-2007-REV-2/en/pdf

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/493 frá 30. mars 2020 um nettengda kerfið um fölsuð og ósvikin skilríki (FADO-skilríkjakerfið) og um að fella úr gildi sameiginlega aðgerð ráðsins 98/700/DIM

[en] Regulation (EU) 2020/493 of the European Parliament and of the Council of 30 March 2020 on the False and Authentic Documents Online (FADO) system and repealing Council Joint Action 98/700/JHA

Skjal nr.
32020R0493
Athugasemd
Skýring: Pseudo document (sýndarfölsun), þ.e. þegar skilríki er búið til frá grunni af öðrum en lögmætum stjórnvöldum en það er látið bera nafn hinna lögmætu stjórnvalda án þess þó að skilríkið líkist nokkru ósviknu skilríki.

Aðalorð
skilríki - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira